TTT – dagskrá fram að jólum 2014

Fundartímar í TTT (tíu til tólf ára) starfi eru á þriðjudögum milli kl. 18 og 19 í Brekkuskógum 1, safnaðarheimili Bessastaðakirkju. Leiðtogar eru Auður, Birgir, Sóley og Margrét. Öll börn í 5. – 7. bekk eru hjartanlega velkomin að vera með okkur í vetur.

 

9. september: Samhristingur og sprell

16. september: Minute to win it keppni

23. september: Hugmyndafundur og útileikir

30. september: Góðverkarfundur

 

7. október: Leiðinlegi fundurinn

14. október: Karamelluspurningakeppnin mikla

21. október: Búningafundur

28. október: Popp og vídjó

 

4. nóvember: Jól í skókassa

11. nóvember: Óvissufundur

18. nóvember: Blöðrubrjálæði

25. nóvember: ,,Appelsína talandi…”

 

2. desember: Málum piparkökur!

9. desember: Jólakortagerð

16. desember: Jólakósý