Nýja æskulýðsfélagið er fyrir unglinga í 9. og 10. bekk. Fundartímar eru á þriðjudögum milli kl. 20:00 – 21:30 í Safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1.
Leiðtogar eru Auður, Birgir Freyr, Sóley og Margrét. Allir hjartanlega velkomnir að koma og vera með okkur í vetur.
9. september: Samhristingur og sprell
16. september: Minute to win it keppni
24. september: Samkeppni – Góðverkaratleikur í Hjallakirkju
30. september: Hugmyndafundur
7. október: Samband – Lífsgangan + Quidditch í Kaldárseli
14. október: Karamelluspurningakeppnin mikla
21. október: Undirbúningur fyrir Landsmót
24. – 26. október: Landsmót á Hvammstanga
28. október: Popp og vídjó
4. nóvember: Jól í skókassa
11. nóvember: Óvissufundur
20. nóvember: Samhyggð – Heimsókn í Hjálpræðisherinn
25. nóvember: Góðverkaleikur
2. desember: Málum piparkökur!
9. desember: Pálínuboð
16. desember: Jólakósý