Safnaðarstarf og Safnaðarheimili

Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar

Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður haldinn miðvikudaginn 30. september kl 17.00 í safnaðarheimili Bessastaðasóknar Brekkuskógum 1. Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að sækja fundinn. Sóknarnefnd Bessastaðasóknar.