Safnaðarstarf og Safnaðarheimili

Safnaðarheimili Bessastaðasóknar er að Brekkuskógum 1 á Álftanesi.

Boðað er til safnaðarfundar 13. júní, 2018 kl 17:30 í safnaðarheimili kirkjunnar Brekkuskógum 1. Á dagskrá fundarins er kosning kjörnefndarmanna, en kjörnefndarmenn hafa kosningarétt í kjöri prests Garðaprestakalls sem er framundan.

Sóknarnefnd Bessastaðakirkju