Æskulýðsstarf

Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1 kl. 11 alla sunnudaga nema fyrsta sunnudag í mánuði. Fyrsta sunnudag í mánuði er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Bessastaðakirkju með þátttöku sunnudagaskólans.

TTT fyrir börn í 5.-7. bekk er kl. 16 á mánudögum í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1.

TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á miðvikudögum kl. 15.00 – 16.00
í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1.

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Spurningakeppi o.fl.
Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Ísak Henningsson
Ekkert gjald
Skráning og nánari upplýsingar:
bylgja@hafnarfjardarkirkja.is

Á hverjum fundi er stutt helgistund
Fræðslan í haust tengist tilfinningalæsi
og því að setja sig í spor annara

Forráðamenn geta fylgst með í gegnum hóp á facebook
sem heitir: TTT Álfanesi