Æskulýðsstarf

Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1 kl. 11 alla sunnudaga nema fyrsta sunnudag í mánuði. Fyrsta sunnudag í mánuði er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Bessastaðakirkju með þátttöku sunnudagaskólans.

TTT fyrir börn í 5.-7. bekk er kl. 16 á mánudögum í safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1. Umsjón hefur Guðjón Andri Reynisson.