Vorhátíð Bessastaðasóknar verður þann 1.maí kl 11.00 í Bessastaðakirkju. Hljómsveit hússins spilar og að guðsþjónustunni lokinni verður haldið í Brekkuskóga 1 en þar verða grillaðar pylsur. Hoppukastali verður á svæðinu, andlitsmálun og mikið fjör.
Æskulýðsdagurinn 6. mars
Sunnudaginn 6. mars er æskulýðsdagurinn haldinn í Bessastaðasókn kl. 11 & 17.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 og æskulýðsmessa kl. 17.
Upphaf barnastarfs
Sunnudaginn 6. sept. er fjölskylduguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl.11.
Stundin markar upphaf barnastarfs að hausti.
Fjölskylduguðsþjónusta 1.3. kl. 11.
Sr. Hans Guðberg, Margrét djákni og leiðtogar úr sunnudagaskólanum, leiða stundina og LÆRISVEINAR HANS ásamt Bjarti Loga organista leika undir sönginn.
Æskulýðsguðsþjónusta 1.3. kl .17
Sr. Hans Guðberg og Margrét djákni leiða stundina. Ungmenni taka virkan þátt í Guðsþjónustunni svo sem Æskulýðsfélagið og Hljómsveit Arngríms Braga.
Ræðumaður er Kjartan Atli Kjartansson.
Jólahátíð barnanna í Bessastaðakirkju
Sunnudaginn 14.12. kl. 11 verður jólahátíð barnanna í Bessastaðakirkju. Það verða sungnir jólasöngvar að ógleymdum helgileik sem börnunum býðst að taka þátt í. Eftir þessa stund fer sunnudagaskólinn í jólafrí en hefst aftur á nýju ári þann 11. janúar með fjölskylduguðsþjónustu í Bessastaðakirkju.
Fjölskylduguðsþjónusta
Sunnudaginn 16. nóv. er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Bessastaðakirkju.
Fjölskylduguðsþjónusta
Sunnudaginn 5. okt. er fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Bessastaðakirkju.
Nýja æskulýðsfélagið – dagskrá fram að jólum 2014
Nýja æskulýðsfélagið er fyrir unglinga í 9. og 10. bekk. Fundartímar eru á þriðjudögum milli kl. 20:00 – 21:30 í Safnaðarheimilinu Brekkuskógum 1.
Leiðtogar eru Auður, Birgir Freyr, Sóley og Margrét. Allir hjartanlega velkomnir að koma og vera með okkur í vetur.
9. september: Samhristingur og sprell
16. september: Minute to win it keppni
24. september: Samkeppni – Góðverkaratleikur í Hjallakirkju
30. september: Hugmyndafundur
7. október: Samband – Lífsgangan + Quidditch í Kaldárseli
14. október: Karamelluspurningakeppnin mikla
21. október: Undirbúningur fyrir Landsmót
24. – 26. október: Landsmót á Hvammstanga
28. október: Popp og vídjó
4. nóvember: Jól í skókassa
11. nóvember: Óvissufundur
20. nóvember: Samhyggð – Heimsókn í Hjálpræðisherinn
25. nóvember: Góðverkaleikur
2. desember: Málum piparkökur!
9. desember: Pálínuboð
16. desember: Jólakósý
TTT – dagskrá fram að jólum 2014
Fundartímar í TTT (tíu til tólf ára) starfi eru á þriðjudögum milli kl. 18 og 19 í Brekkuskógum 1, safnaðarheimili Bessastaðakirkju. Leiðtogar eru Auður, Birgir, Sóley og Margrét. Öll börn í 5. – 7. bekk eru hjartanlega velkomin að vera með okkur í vetur.
9. september: Samhristingur og sprell
16. september: Minute to win it keppni
23. september: Hugmyndafundur og útileikir
30. september: Góðverkarfundur
7. október: Leiðinlegi fundurinn
14. október: Karamelluspurningakeppnin mikla
21. október: Búningafundur
28. október: Popp og vídjó
4. nóvember: Jól í skókassa
11. nóvember: Óvissufundur
18. nóvember: Blöðrubrjálæði
25. nóvember: ,,Appelsína talandi…”
2. desember: Málum piparkökur!
9. desember: Jólakortagerð
16. desember: Jólakósý
Sunnudagur 7. sept.
Fjölskylduguðsþjónusta verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 7. sept kl. 11 og markar upphaf sunnudagaskólans á Álftanesi veturinn 2014-2015.
Sunnudagurinn 8. júní kl. 11 – Hvítasunnudagur
Sameiginleg Guðsþjónusta Garða- og Bessastaðasóknar í Garðakirkju. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sr. Friðrik J. Hjartar leiðir stundina.
Níu til tíu ára
Níu til tíu ára hópur Bessastaðasóknar er í Brekkuskógum 1, alla þriðjudaga til 29. apríl kl. 18-19. Leikir söngur og fjör. Leiðtogar eru Hafdís og Gauji.