Febrúar
6. febrúar – Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00
20. febrúar – Batamessas kl. 17:00. Sérstakur gestur Ellen Kristjánsdóttir
Mars
1. mars – Aðalsafnaðarfundur kl. 17:00 í Brekkuskógum
6. mars – Æskulýðsdagurinn kl. 11:00
17. mars – Héraðsfundur í Vídalínskirkju kl. 17:00-20:30
20. mars – plokkmessa kl. 11:00. Mæting við Fógetator
Apríl
2. apríl – Fermingamessur kl. 10:30 og 13:00
3. apríl – Fermingarmessa kl. 13:00
10. apríl – Pákaeggjaleit kl. 11:00
14. apríl – Skírdagskvöld, afskrýðing altaris. kl. 17:00. Garðálfarnir syngja.
15. apríl – Föstudagurinn langi. Helgiganga kl. 16:00 frá Bessastaðakirkju til Garðakirkju. kl.17:00 verður helgistund í Garðakirkju með kórsöng og passíusálmalestri.
17. apríl – Páskadagur -Hátíðarguðsþjónusta kl. 08:00. kl. 11:00 verður hátíðarguðsþjónusta í Ísafold.
Maí
1. maí – Vorhátíð barnann, fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. kl. 17:00 verður guðsþjónusta og kynning fyrir foreldra og fermingarbörn sem fermast vorið 2023.
15. maí – Kveðjumessa Margrétar Gunnarsdóttur djákna.
27. maí – Ferðalag Garðálfanna og Opna hússins.
29. maí – Íhugunarganga/Píagrímamamessa kl.11:00.
Júní
5. júní – Hvítasunna, hátíðarmessa kl.11:00.
17. júní – Helgistund í Brekkuskógum kl.10:00.
*Birt með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna
Álftaneskórinn syngur í öllum athöfnum nema annað sé tekið fram.