Helgihald

September 2022

4. sept. kl. 11.00 – Fjölskylduguösojónusta. Upphaf barnastarfsins. Lærisveinar hans sjá um tónlist.

11. sept. kl. 11:00 – Guðsþjónusta. Fermingarbörn vorsins 2023 og foreldrar sérstaklega boðin velkomin.

25. september kl. 17:00 – Síðdegisguðsþjónusta. Lærisveinar hans. Gestasöngvari: Steini í Hjálmum

Álftaneskórinn syngur í öllum athöfnum nema annað sé tekið fram.