1. janúar – Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl 14.00
14. janúar kl. 11.00 – Fjölskylduguðsþjónusta í Bessastaðakirkju.
14. janúar kl. 14.00 – Sameiginleg messa eldri borgara í Vídalínskirkju.
28. janúar kl. 14.00 – Dómkórinn kemur í heimsókn. Sveinn Valgeirsson predikar.
Febrúar
4. febrúar kl. 11.00 – Fjölskylduguðsþjónusta
4. febrúar kl. 17.00 – Batamessa. Ellen Kristjánsdóttir syngur og leiðir söng.
18. febrúar kl 17.00 – Konudagsmessa
Mars
3. mars Kl. 11.00 – Æskulýðsdagurinn
19. mars Kl 17.00 – Blúsmessa
16. mars (laugardagur) – Fermingarmessur kl. 10:30, 13:00 og 15:00
17. mars – Fermingarmessa kl. 10:30 og 13.00
24. mars Kl. 11.00 – Pálmasunnudagur – Ferming barna frá Grindavík.
28. mars kl. 17.00 – Skírdagskvöld – Helgistund og afskrýðing altaris.
29. mars kl. 16.00 – Föstudagurinn langi – Helgiganga frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju. Helgistund í Garðakirkju kl. 17:00 með kórsöng og passíusálmalestri.
31. mars kl. 8.00 – Páskadagur – Hátíðarguðsþjónusta
Apríl
1. apríl – Pílagrímagöngur hefjast
9. apríl – Aðalfundur kl 16:30
14. apríl kl 11.00 – Ferming barna frá Grindavík.
28. apríl kl. 11:00 – Vorhátíð barnanna – Fjölskylduguðsþjónusta
Maí
9. maí – Uppstigningadagur
12. maí kl. 11:00 – Plokkmessa
19. maí kl. 11:00 – Hvítasunnudagur Garðakirkja
Júní, júlí og ágúst
Sumarkirkjan alla sunnudaga í Garðakirkju kl. 11:00