Helgihald

7. nóvember – Fjölskyldumessa kl. 11:00

7. nóvember – Allraheilagramessamessa kl. 14:00 (Garðakirkju)

21. nóvember – Kristniboðsdagurinn kl. 17:00
Ræðumaður: Helga Vilborg kristniboði
Álftaneskórinn og Lærisveinar hans sjá um tónlist og söng.

28. nóvember – Djáknavíxla kl. 13:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík
Nýr Djákni safnaðirns vígður.

28. nóvember – Aðventuhátíð kl. 17:00
Börn úr Tónlistarskóla Garðabæjar leika. Álftaneskórinn og Garðálfarnir syngja saman.

12. desember – Jóla- og aðventuhátíð barnanna kl. 17:00
Börn úr Tónlistarskóla Garðabæjar leika. Lærisveinar hans leika og syngja.

15. desember – Jólahátíð eldriborgara kl. 15:00
Garðálfarnir syngja jólalög.

24. desember – Aftansöngur kl. 17:00
Íris Björk Gunnarsdóttir óperusöngkona syngur ásamt Álftaneskórnum.

25. desember – Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00

31. desember – Aftansöngur kl. 17:00

Álftaneskórinn syngur í öllum athöfnum nema annað sé tekið fram.